Fréttir

02.09.2013

Nýtt: Fyrirlestur um Norður-Atlantshafsróðurinn

Þessi fyrirlestur er saga af nútíma Íslendingum sem náðu markmiðinu um að verða fyrstir til að þvera Norðursjóinn frá Noregi til Orkneyja og þaðan til Færeyja og rifjuðu upp og heiðruðu sögu þeirra sem fyrstir byggðu land okkar. Nánar...

20.08.2013

Áhugavert fyrir vinnustaði: Vinnustaðarþing

Fátt er vinnustöðum gagnlegra en góð og hreinskilin lýðræðisleg umræða um málefni vinnustaðarins. Nánar...

Skráning á póstlista  |    |