Borðað í 10.000 ár - Hvað er hollt og hvað er óhollt?

Er meiri vinna að borða hollt en óhollt? Hver er í raun grunnurinn að okkar mataræði? Hvað er hollt og hvað er óhollt? Eru mjólkurvörur góðar fyrir þig? Hvað eru flestir næringarsérfræðingar sammála um þegar næring er annars vegar? Hvað fáum við út úr breyttu mataræði annað en lægri tölu á vigtinni? Allt er þá þrennt er, þegar hollusta er annars vegar, hvað þýðir það? Er öll fita óholl eða kannski holl? Hvers vegna þekkist ekki beinkröm í Asíu? Er hægt að taka upp gott mataræði frá öðru fólki? Hvað er hið sannkallaða töfrakrydd? Hvaða skoðun hafði Hippocrates á hollustu fyrir 2.500 árum? Hver er möguleg orsök flestra okkar kvilla? Hvaða áhrif hafa áhyggjur og stress á líkamlega heilsu okkar? 

Fyrirlesturinn tekur á mataræði með annarri nálgun en venja er og hvernig betra mataræði heldur okkur heilum heilsu til framtíðar, bæði andlega og líkamlega. 

Fyrir 2.500 árum sagði Hippocrates: „Látið matinn vera lyfin ykkar og lyfin vera matinn ykkar.“

Fyrirlesari: Ásgeir Jónsson

Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |