Lengra nám


Auk styttri námskeiða býður Þekkingarmiðlun upp á lengra nám þar sem farið er dýpra ofan í málin í lengri tíma. Þar gefst meiri kostur á að ræða málin og æfa auk þess sem þátttakendur ná að kynnast betur í gegnum námið. Fagleg uppbygging námskeiðanna, þjálfun og verkefnavinna auðveldar það að fólk tileinki sér það sem verið er að læra.  Námskeiðin hafa verið haldin á fjölmörgum vinnustöðum með góðum árangri.
   
Meðal þeirra námskeiða sem boðið er upp á:
Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |