Að stjórna fólki
Fá verkefni stjórnenda eru jafn krefjandi og að stjórna fólki en ekkert eitt meira ráðandi fyrir árangur vinnustaða eins og hvernig stjórnað er. Stjórnunarfræðin eru í miklum blóma og þúsundir greina og bóka birtast árlega um efnið enda um fyrirbæri að ræða sem tengist öllu sem gerist á vinnustaðnum.
Þekkingarmiðlun hefur í nokkur ár boðið uppá þjálfun í að stjórna fólki. Um er að ræða kröftugt nám með áherslu á þjálfun hagnýtrar stjórnendafærni sem hentar öllum þeim sem eru að stjórna fólki.
Lengd:
Lengd námsins er 54 klst.
Leiðbeinendur:
• Eyþór Eðvarðsson, M.A. í vinnusálfræði, þjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun
• Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar
Nánari upplýsingar um skipulag námsins er að finna hér.