Fréttir

03.09.2018

Akureyri: Stjórnun álags og streitu 20. september kl. 12.30-16.30

Á námskeiðinu greina þátttakendur eigin streituviðbrögð og streituþol. Fyrsta skrefið við að ná tökum á streitu er að þekkja eigin streituviðbrögð og vita hversu mikið álag við þolum. Þeir sem eru ekki meðvitaðir um eigið tilfinningalegt ástand eru ekki líklegir til að geta stjórnað því. Síðan er farið í markvissar aðferðir til að stjórna og meðhöndla streitu og álagi.Nánar...

20.08.2013

Áhugavert fyrir vinnustaði: Vinnustaðarþing

Fátt er vinnustöðum gagnlegra en góð og hreinskilin lýðræðisleg umræða um málefni vinnustaðarins. Nánar...

Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |