Mindfulness (núvitund) gegn streitu

Mindfulness eða núvitund er ein öflugasta leiðin sem þekkist í dag til að vinna gegn streitu og auka vellíðan og hamingju í daglegu lífi. Streita er eitt helsta heilsuvandamál vestrænna þjóða (sbr. Alþjóða heilbrigðisstofnunin). Fjölmörg áreiti og stöðugt kapphlaup við tímann valda spennu, kvíða og fjölda lífsstílssjúkdóma. Í fyrirlestrinum eru kenndar nokkrar einfaldar og hagnýtar æfingar til að vinna gegn streitu og efla núvitund og vellíðan í daglegu lífi. Einnig er í boði 8 vikna Mindfulness námskeið til endurnýjunar og betrallífs. Leiðsögn á geisladiski fylgir með.

Fyrirlesari: Ásdís Olsen 

Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |