Martin Seligman um jákvæða sálfræði
Martin Seligman, stundum kallaður „faðir jákvæðrar sálfræði“, fjallar hér um greinina sem stundar rannsóknir á hamingju, bjartsýni, jákvæðum tilfinningum og heilbrigðum persónueinkennum.
Martin Seligman, stundum kallaður „faðir jákvæðrar sálfræði“, fjallar hér um greinina sem stundar rannsóknir á hamingju, bjartsýni, jákvæðum tilfinningum og heilbrigðum persónueinkennum.