Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Í dag bárust okkur þau ánægjulegu tíðindi að Þekkingarmiðlun er á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi árið 2014. Aðeins 1,7% fyrirtækja á Íslandi uppfylla þau skilyrði sem Creditinfo setur og því erum við stolt af og ánægð með þessa viðurkenningu.

Nánari upplýsingar er að finna hér.
Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |