Leiðarljós

 

Þekkingarmiðlun er fyrirtæki þar sem starfsmenn, leiðbeinendur og samstarfsaðilar vinna saman að miðlun þekkingar. Grunnurinn að velgengni okkar eru þau gildi sem við byggjum á, en þau eru fagleg vinnubrögð, að veita framúrskarandi þjónustu, axla ábyrgð á okkur sjálfum, viðskiptavinum, samfélaginu og umhverfinu, og sýna metnað fyrir árangri.


Þekkingarmiðlun hefur eftirfarandi að leiðarljósi: 

 
Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |