Fagmennska í vinnubrögðum

  • Við leggjum metnað í það sem við tökum okkur fyrir hendur og kynnum okkur vel þau verkefni sem okkur eru falin.
  • Við fylgjumst vel með þróun á fagsviði okkar hérlendis og erlendis og höfum frumkvæði að því að afla okkur nýrrar þekkingar og færni.
  • Við viðurkennum mistök, drögum lærdóm af þeim og leitum leiða til að bæta fyrir þau.
  • Við þjónustum alla óháð kynþætti, færniröskun, menningu, trúarbrögðum, aldri, kynferði, kynhneigð, þjóðfélagsstöðu eða stjórnmálaskoðunum.
  • Við öflum, varðveitum og förgum gögnum er varða viðskiptavini í samræmi við persónuverndarstefnu okkar. 

Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |