Kennsluaðferðir

 

Námskeið Þekkingarmiðlunar eru byggð á góðum fræðilegum grunni. Leitast er við að hafa gagnlegustu kenningar og aðferðir sem um ræðir hverju sinni. Námsaðferðir eru fjölbreyttar og viðeigandi. Þannig er jöfnum höndum unnið með fyrirlestra, próf, einstaklingsverkefni, hópverkefni, hlutverkaþjálfun og umræður.


Þáttur þjálfunar er mikill á námskeiðunum. Reynt er að skapa aðstæður þar sem þátttakendur æfa ákveðna hegðun. Mikil áhersla er lögð á að lærdómsferlið tengist persónulegri reynslu og daglegum störfum þátttakenda.

 

Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |