90 kr.

Skógarjóga

Námskeið fyrir vinnustaðinn

Lengd:

40-60 mín.

Námskeiðslýsing

Skógarjóga er gönguferð með jógaæfingum úti í náttúrunni. Jóga er mannræktarkerfi þar sem líkami, hugur og sál spila saman. Markmiðið er að auka jafnvægi þessara þriggja þátta og efla þannig orku og heilbrigði. Jóga eykur líkamlegan styrk og fyrirbyggir líkamleg og andleg vandamál. Það losar um spennu og vanlíðan og eykur orku. Einnig eykst blóðflæði um allan líkamann, sem hefur jákvæð áhrif bæði á stoðkerfi og innri líffæri. Algengast er að stunda jóga innandyra en hægt er að stunda jóga hvar sem er. Að komast burt úr skarkala dagsins og endurnærast úti í náttúrunni er í raun jóga í sjálfu sér. 

Lengd:

Boðið er upp á ca. 40 - 60 mínútna gönguferð með jógaæfingum í eitt eða fleiri skipti. Allar æfingar eru gerðar standandi. Skógarjóga hentar vel í heilsuvikum eða til að brjóta upp starfsdaga.
Skógarjóga Námskeið fyrir vinnustaðinn Lengd: 40-60 mín. Námskeiðslýsing Skógarjóga er gönguferð með jógaæfingum úti í náttúrunni. Jóga er mannræktarkerfi þar sem líkami, hugur og sál spila saman. Markmiðið er að auka jafnvægi þessara þriggja þátta og efla þannig orku og heilbrigði. Jóga eykur líkamlegan styrk og fyrirbyggir líkamleg og andleg vandamál. Það losar um spennu og vanlíðan og eykur orku. Einnig eykst blóðflæði um allan líkamann, sem hefur jákvæð áhrif bæði á stoðkerfi og innri líffæri. Algengast er að stunda jóga innandyra en hægt er að stunda jóga hvar sem er. Að komast burt úr skarkala dagsins og endurnærast úti í náttúrunni er í raun jóga í sjálfu sér.  Lengd: Boðið er upp á ca. 40 - 60 mínútna gönguferð með jógaæfingum í eitt eða fleiri skipti. Allar æfingar eru gerðar standandi. Skógarjóga hentar vel í heilsuvikum eða til að brjóta upp starfsdaga. Leiðbeinandi Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir 
Dimension (L x W x H) 20 x 15 x 10 Inch
Weight 900 Gram