Þekking sem styrkir einstaklinga og vinnustaði
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.
Við miðlum þekkingu
Annars vegar er boðið upp á námskeið fyrir hópa og vinnustaði þar sem tekið er mið af aðstæðum, þörfum og óskum þeirra. Hins vegar er boðið upp á opin námskeið sem allir geta skráð sig á.
Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum á flestum vinnustöðum landsins.

Greinasafn
Félagstengsl og einmanaleiki – hver er staðan?
Á hverjum degi heilsa milljarðar manna um allan heim nágrönnum sínum og samstarfsmönnum, senda vinum skilaboð á samfélagsmiðlum og deila hugsunum sínum og tilfinningum með fjölskyldumeðlimum.
...
Að þora að vera byrjandi
Hvenær gerðir þú síðast eitthvað í fyrsta skipti? Frá því augnabliki sem við fæðumst tileinkum við okkur hug byrjandans þar sem við erum byrjendur í öllu.
...
Að hlúa að og leita stuðnings sem viðbragð við streitu
Að hlúa að og leita stuðnings („tend and befriend“) er viðbragð við streitu sem sálfræðingurinn Dr. Shelley E. Taylor og samstarfsmenn hennar við Kaliforníuháskóla í Los Angeles (UCLA) lögðu fyrst til...
Fyrirlestrar
NÝR: Hver verður staða mín við starfslok?
Það liggur fyrir okkur flestum að eldast og fara á eftirlaun. Við vonum öll að þessi tími verði áhyggjulaus og oftast er hann það en það er ekkert sjálfgefið. Það er mikil áskorun að fara inn í eftirl...
Lesa áframEr gaman í vinnunni?
Við eigum öll okkar myndrænu, ósýnilegu fötu sem við tökum með okkur hvert sem við förum. Í fötunni geymum við tilfinningar okkar og líðan. Fatan fyllist af jákvæðum samskiptum eins og klappi á bakið ...
Lesa áframVirkjum stressið og nýtum kraftinn
Nýjustu streiturannsóknir sýna að við höfum stórlega vanmetið þau miklu jákvæðu áhrif sem streita getur haft á okkur.
Í metsölubókinni The Upside of Stress eftir heilsusálfræðinginn PhD Kelly McGonig...
Lesa áframFjölmenning á vinnustað
Samskipti geta verið flókin en þegar við bætast hindranir eins og tungumálaörðugleikar eða annars konar skilningur á eðli hlutanna vegna ólíkrar menningar, uppruna, menntunar og viðhorfa vandast oft m...
Lesa áframNámskeið
Við bjóðum upp á námskeið fyrir hópa og vinnustaði þar sem tekið er mið af aðstæðum, þörfum og óskum þeirra.
Einnig er boðið upp á opin námskeið sem allir geta skráð sig á. Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum á flestum vinnustöðum landsins.
