fbpx

Greinasafn

Félagstengsl og einmanaleiki – hver er staðan?

Á hverjum degi heilsa milljarðar manna um allan heim nágrönnum sínum og samstarfsmönnum, senda vinum skilaboð á samfélagsmiðlum og deila hugsunum sínum og tilfinningum með fjölskyldumeðlimum.

Að þora að vera byrjandi

Hvenær gerðir þú síðast eitthvað í fyrsta skipti? Frá því augnabliki sem við fæðumst tileinkum við okkur hug byrjandans þar sem við erum byrjendur í öllu.

Að hlúa að og leita stuðnings sem viðbragð við streitu

Að hlúa að og leita stuðnings („tend and befriend“) er viðbragð við streitu sem sálfræðingurinn Dr. Shelley E. Taylor og samstarfsmenn hennar við Kaliforníuháskóla í Los Angeles (UCLA) lögðu fyrst til árið 2000.

Sköpum minningar á Degi barnsins

Í dag 21. maí fögnum við Degi barnsins. Dagurinn, sem helgaður er börnum, var haldinn háíðlegur í fyrsta sinn þann 25. maí 2008. 

Höfum gaman saman á Alþjóðadegi fjölskyldunnar

Alþjóðadagur fjölskyldunnar er haldinn hátíðlegur í dag, 15. maí, til að vekja athygli á mikilvægi fjölskyldunnar.

Máttur góðvildar í eigin garð

Góðvild í eigin garð er hugtak innan jákvæðrar sálfræði sem vísar til þess að koma fram við sjálfan sig af mildi og hlýju, sérstaklega þegar við stöndum frammi fyrir áskorunum eða erfiðleikum.

Njótum íslenska vorsins

Að varðveita og njóta, sem kallast á ensku „savoring“, er sú athöfn að meta, taka inn og njóta jákvæðrar upplifunar, skynjunar eða tilfinningar. 

Góð barnabók er gulli betri

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er haldinn hátíðlegur árlega í kringum 2. apríl, sem er fæðingardagur ævintýraskáldsins Hans Christian Andersen. 

Máttur örkærleika í daglegu lífi

Örkærleikur („micro kindness“) felur í sér litlar einlægar og sjálfviljugar athafnir og viðhorf sem sýna öðrum að við kunnum að meta þá. 

Stuðlum að vellíðan barna

Alþjóðlegi hamingjudagurinn er haldinn í ellefta sinn í dag, 20. mars, að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. 

Vinir skipta sköpum fyrir hamingju okkar

Í dag er haldið upp á alþjóðlega hamingjudaginn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Markmið dagsins er m.a. að auka vitund um mikilvægi hamingju og vellíðan í lífi okkar allra.

Hrós getur gert kraftaverk

Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. mars um heim allan. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyrir 20 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi.

Óvæntar staðreyndir um ást og vellíðan

Valentínusardagurinn er runninn upp á ný, dagur sem er helgaður ástinni og sveipaður rósrauðum ljóma. 

Sjö tegundir hvíldar

Stundum reynum við að laga orkuleysi með því að sofa meira, en upplifum okkur samt örmagna. Ástæðan er að svefn og hvíld er ekki sami hluturinn.

Að rækta með sér von er lykillinn að farsælu lífi

Von byggir á bjartsýni þ.e. að hlutirnir muni batna, jafnvel þegar þeir virðast erfiðir. Hún er nauðsynleg til að ná settum markmiðum.

Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það

Fjölmargar rannsóknir benda til þess að það að hafa eitthvað til að hlakka til auki vellíðan. 

Að snúa aftur á vinnustað

Það tók tíma og þolinmæði að aðlagast umskiptunum þegar skrifstofustarfsmenn um heim allan voru snögglega sendir heim vegna heimsfaraldursins. 

Starfsmenn forgangsraða í þágu heilsu og vellíðanar

Society of Human Resource Management greindi frá því nýlega að tæplega fjórar milljónir bandarískra starfsmanna hefðu sagt starfi sínu lausu í hverjum mánuði ársins 2021. 

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is