Þekking sem styrkir einstaklinga og vinnustaði
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.
Við miðlum þekkingu
Annars vegar er boðið upp á námskeið fyrir hópa og vinnustaði þar sem tekið er mið af aðstæðum, þörfum og óskum þeirra. Hins vegar er boðið upp á opin námskeið sem allir geta skráð sig á.
Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum á flestum vinnustöðum landsins.
Greinasafn
Máttur orðanna: Breyting á orðavali getur breytt hugarfarinu
Orðin sem við veljum til að lýsa upplifunum og tilfinningum eru ekki bara verkfæri til samskipta; þau móta einnig hvernig við skynjum og túlkum heiminn í kringum okkur.
...
Hlustum til að skilja
Virk hlustun snýst ekki aðeins um að heyra orðin sem sögð eru heldur einnig um að greina og skilja þær tilfinningar, hugmyndir og undirliggjandi merkingu sem býr að baki orðanna.
...
Að þróa og efla gróskuhugarfar
Carol S. Dweck, prófessor í sálfræði við Stanford háskóla, er frumkvöðull í rannsóknum á hugarfari. Í bók sinni Mindset: The New Psychology of Success gerir hún greinarmun á gróskuhugarfari annars veg...
Fyrirlestrar
NÝR: Er hollt að fá sér eitt glas á dag?
Vínandi er merkilegt efni sem hefur fylgt mannkyninu í þúsundir ára. Það er þó ekki fyrr en á síðustu áratugum sem við erum að átta okkur á því hvernig Bakkus leikur líkama og sál.
Í fyrirlestrinum ...
Lesa áframNÝR: Hver verður staða mín við starfslok?
Það liggur fyrir okkur flestum að eldast og fara á eftirlaun. Við vonum öll að þessi tími verði áhyggjulaus og oftast er hann það en það er ekkert sjálfgefið. Það er mikil áskorun að fara inn í eftirl...
Lesa áframEr gaman í vinnunni?
Við eigum öll okkar myndrænu, ósýnilegu fötu sem við tökum með okkur hvert sem við förum. Í fötunni geymum við tilfinningar okkar og líðan. Fatan fyllist af jákvæðum samskiptum eins og klappi á bakið ...
Lesa áframVirkjum stressið og nýtum kraftinn
Nýjustu streiturannsóknir sýna að við höfum stórlega vanmetið þau miklu jákvæðu áhrif sem streita getur haft á okkur.
Í metsölubókinni The Upside of Stress eftir heilsusálfræðinginn PhD Kelly McGonig...
Lesa áframNámskeið
Við bjóðum upp á námskeið fyrir hópa og vinnustaði þar sem tekið er mið af aðstæðum, þörfum og óskum þeirra.
Einnig er boðið upp á opin námskeið sem allir geta skráð sig á. Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum á flestum vinnustöðum landsins.