Þekking sem styrkir einstaklinga og vinnustaði
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.
Við miðlum þekkingu
Annars vegar er boðið upp á námskeið fyrir hópa og vinnustaði þar sem tekið er mið af aðstæðum, þörfum og óskum þeirra. Hins vegar er boðið upp á opin námskeið sem allir geta skráð sig á.
Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum á flestum vinnustöðum landsins.

Greinasafn
Að hlúa að og leita stuðnings sem viðbragð við streitu
Að hlúa að og leita stuðnings („tend and befriend“) er viðbragð við streitu sem sálfræðingurinn Dr. Shelley E. Taylor og samstarfsmenn hennar við Kaliforníuháskóla í Los Angeles (UCLA) lögðu fyrst til...
Sköpum minningar á Degi barnsins
Í dag 21. maí fögnum við Degi barnsins. Dagurinn, sem helgaður er börnum, var haldinn háíðlegur í fyrsta sinn þann 25. maí 2008.
...
Höfum gaman saman á Alþjóðadegi fjölskyldunnar
Alþjóðadagur fjölskyldunnar er haldinn hátíðlegur í dag, 15. maí, til að vekja athygli á mikilvægi fjölskyldunnar.
...
Fyrirlestrar
Er gaman í vinnunni?
Við eigum öll okkar myndrænu, ósýnilegu fötu sem við tökum með okkur hvert sem við förum. Í fötunni geymum við tilfinningar okkar og líðan. Fatan fyllist af jákvæðum samskiptum eins og klappi á bakið ...
Lesa áframNÝTT: Virkjum stressið og nýtum kraftinn
Nýjustu streiturannsóknir sýna að við höfum stórlega vanmetið þau miklu jákvæðu áhrif sem streita getur haft á okkur.
Í metsölubókinni The Upside of Stress eftir heilsusálfræðinginn PhD Kelly McGonig...
Lesa áframFjölmenning á vinnustað
Samskipti geta verið flókin en þegar við bætast hindranir eins og tungumálaörðugleikar eða annars konar skilningur á eðli hlutanna vegna ólíkrar menningar, uppruna, menntunar og viðhorfa vandast oft m...
Lesa áframOkið undan sjálfum mér
Okið undan sjálfum mér er hreinskilinn fyrirlestur þar sem leikarinn Björgvin Franz lýsir því hvernig hann náði að breyta eigin vinnubrjálæði yfir í innri ró og raunverulega starfsánægju. Hann veltir ...
Lesa áframNámskeið
Við bjóðum upp á námskeið fyrir hópa og vinnustaði þar sem tekið er mið af aðstæðum, þörfum og óskum þeirra.
Einnig er boðið upp á opin námskeið sem allir geta skráð sig á. Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum á flestum vinnustöðum landsins.
