Þekking sem styrkir einstaklinga og vinnustaði
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.
Við miðlum þekkingu
Annars vegar er boðið upp á námskeið fyrir hópa og vinnustaði þar sem tekið er mið af aðstæðum, þörfum og óskum þeirra. Hins vegar er boðið upp á opin námskeið sem allir geta skráð sig á.
Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum á flestum vinnustöðum landsins.

Greinasafn
Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru
Einvera hefur lengi verið lituð af neikvæðum hugmyndum um einmanaleika, félagslega útilokun og sorg. Í gegnum tíðina hefur samfélagið hvatt fólk til að vera í nánum tengslum, helst í rómantísku samban...
Æfðu þig í virkum og uppbyggilegum viðbrögðum
Ein af grunnstoðum sterkra tengsla er að vera til staðar fyrir fólk. Annað ekki síður mikilvægt atriði er að gleðjast með fólki þegar því gengur vel. Þar kemur að gagni samtalstækni sem nefnist Active...
“Leyfðu þeim” aðferðin
„Leyfðu þeim“ aðferðin, sem Mel Robbins, sem er metsölurithöfundur, fyrirlesari og ráðgjafi, þróaði, er einföld en öflug leið til að efla meðvitund um eigin viðbrögð og hugarfar.
...
Fyrirlestrar
NÝR: Það er nóg pláss í klúðurklúbbnum – og aðildin er frí
Í þessum fyrirlestri er fjallað um listina að klúðra og hvernig hægt er að takast á við eigin mistök eða hamfarir með húmor og sjálfsvinsemd. Rannsóknir sýna að mistök eru óhjákvæmilegur fylgifiskur a...
Lesa áframNÝR: Má ég elta draumana mína?
Um hugrekki, sjálfsmildi og að leyfa sér að fylgja hjartanu
Í þessum einlæga og áhrifamikla fyrirlestri deilir Sóley Eiríksdóttir reynslu sinni af sjálfsefa, “survivors guilt” og því hvernig við lær...
Lesa áframNÝR: Galdurinn við hugarfarið
Árangurinn í flestu því sem við tökum okkur fyrir hendur ræðst að töluverðu leyti af hugarfarinu okkar. Rannsóknir síðustu áratuga hafa dregið fram margar áhugaverðar staðreyndir um hvernig við hugsum...
Lesa áframNÝR: Er hollt að fá sér eitt glas á dag?
Vínandi er merkilegt efni sem hefur fylgt mannkyninu í þúsundir ára. Það er þó ekki fyrr en á síðustu áratugum sem við erum að átta okkur á því hvernig Bakkus leikur líkama og sál.
Í fyrirlestrinum ...
Lesa áframNámskeið
Við bjóðum upp á námskeið fyrir hópa og vinnustaði þar sem tekið er mið af aðstæðum, þörfum og óskum þeirra.
Einnig er boðið upp á opin námskeið sem allir geta skráð sig á. Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum á flestum vinnustöðum landsins.
