Við lifum í skrýtnum heimi þar sem hraði breytinganna gerir þversagnarkenndar kröfur til okkar.
Birt
Birt
Við mannfólkið höfum þann ótrúlega hæfileika að geta ferðast fram og aftur í tíma. Þetta gerir okkur kleift að læra af mistökum, íhuga hegðun okkar og sjá fyrir okkur og skipuleggja framtíðina.
Birt
Alþjóðlegi hamingjudagurinn er haldinn í sjöunda sinn sunnudaginn 20. mars að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Markmiðið er að vekja stjórnvöld og einstaklinga til vitundar um mikilvægi hamingjunnar.
Birt
Eitt af því sem ég kann að meta frá mínu fæðingarlandi Hollandi er umburðarlyndi en Hollendingar líta ekki aðeins á það sem dyggð heldur jafnvel sem þjóðlega skyldu.
Birt
Hvað einkennir þá sem aðrir vilja fylgja? Er það brennandi hugsjón eða eldmóður gagnvart ákveðnum málefnum? Árangur sem aðrir vilja eignast hlutdeild í? Yfirburðir á einhverjum sviðum?
Birt
Alþjóðlegi hamingjudagurinn er haldinn í fimmta sinn í dag 20. mars. Dagurinn er haldinn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna með það að markmiði að vekja stjórnvöld og einstaklinga til vitundar um mikilvægi hamingjunnar.
Birt
Hægt er að skilgreina bjartsýni á tvennan hátt. Scheier og Carver sem dæmi skilgreina bjartsýni sem þá altæka tilhneigingu til að trúa því að maður muni almennt upplifa góða frekar en slæma hluti í lífinu. Á mannamáli þýðir þetta að horft sé á björtu hliðarnar.
Birt
Snjallsímavæðingin hefur tekið flug eftir að fyrsti síminn kom á markað árið 2007 og nú er svo komið að mikill meirihluti Íslendinga á snjallsíma.
Birt
Orð geta ekki breytt raunveruleikanum, en þau breyta því hvernig við skynjum raunveruleikann. Í gegnum síuna sem orðin skapa sjáum við heiminn í kringum okkur.
Birt
Ég óska öllum lesendum Pressupistlanna minna gæfuríks árs. Nýtt ár færir okkur ný tækifæri. Hvernig væri að beina sjónum okkar að því að draga úr þeirri sóun sem tengist lífsvenjum okkar?
Birt
Nýtt ár er handan við hornið og á tímamótum sem þessum er til siðs að staldra ögn við, líta yfir farinn veg og velta fyrir sér núverandi stöðu. .
Birt
Við státum okkur oft af því að geta gert margt í einu. Á meðan við horfum á sjónvarpið skoðum við Facebook í snjallsímanum eða svörum tölvupóstum. Við þrífum baðherbergið á meðan við burstum tennurnar.
Birt
Áhrif líkamlegrar snertingar eru óumdeild. Rannsóknir hafa til dæmis sýnt fram á að ungbörnum gengur mun betur ef þau fá knús og faðmlag. Þau vaxa hraðar, og byrja fyrr að skríða og ganga.
Birt
Um jólin eru freistingarnar oft margar, sem hefur þau áhrif að við borðum, drekkum og eyðum meiru en æskilegt væri. Á nýja ári kemur svo eftirsjáin þegar við stígum á vigtina og reikningarnir byrja að berast.
Birt
Margir upplifa aðventuna sem tímabil sem er fullt af ótal verkefnum og stressi. Við hugsum yfirleitt of mikið, skipuleggjum of mikið, og borðum og drekkum of mikið á þessum árstíma.
Birt
Við Íslendingar erum þekktir fyrir að fara á eyðslufyllerí í desember þegar jólin eru að næsta leiti. Við straujum greiðslukortunum eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum oft hluti sem engin þörf er fyrir.
Birt
Það er verðugt markmið að vilja leggja sig fram um að ná góðum árangri og stefna á háleit markmið.
Birt
Þegar við stöndum frammi fyrir erfiðleikum eða mótlæti eigum við það stundum til að sýna miður áhrifarík viðbrögð. Við ýtumfólki frá okkur, reiðumst, kennum sjálfum okkur um eða veltum okkur upp úr erfiðleikunum.