fbpx

Greinasafn

Að stjórna væntingum sínum

Sumir halda því fram að því meiri væntingar sem við höfum þeim mun brothættari séum við fyrir skipbroti. 

Nýttu styrkleika þína

„Þekktu sjálfan þig“, hin fleygu orð gríska heimspekingsins Sókrates sem letruð voru á hof Delphis fyrir um tveimur öldum síðan, eiga enn mikið við í dag.

Vá-tilfinningin

Viðhorf okkar spilar stórt hlutverk á öllum aldri og öllum lífsskeiðum. Það getur verið besti vinur okkar en einnig okkar versti óvinur.

Að stjórnast ekki af stjórnsemi annarra

Samskipti reynast okkur oft erfið og geta kostað okkur orku. Þetta á t.d. við um samskipti við stjórnsama einstaklinga sem reyna að hafa áhrif á hegðun okkar og taka af okkur öll ráðin.

Leyfum fólki að vera eins og það er

Eitt af því sem ég kann að meta frá mínu fæðingarlandi Hollandi er umburðarlyndi en Hollendingar líta ekki aðeins á það sem dyggð heldur jafnvel sem þjóðlega skyldu.

Bjartsýni er hugarfar en ekki persónueinkenni

Yfirleitt er bjartsýnismaður talinn vera sá sem sér það góða í öllu og öllum og horfir á björtu hliðarnar – glasið er alltaf fullt hjá honum. Pollýanna er fyrirmynd hans og hann er sannfærður um að hann muni upplifa góða hluti.

Hættu að flækja málin

Markmið flestra í lífinu er að öðlast sanna hamingju. Það sem heldur aftur af okkur og kemur í veg fyrir að við látum drauma okkar rætast er í langflestum tilfellum við sjálf.

Minnkaðu streitu með heilbrigðum lífsstíl

Streitan er óumflýjanlegur hluti daglegs lífs. Hún getur verið jákvæð þegar hún kemur fram við réttar aðstæður en heilsuspillandi þegar hún er langvarandi.

Taktu lífinu brosandi

Bros virðist ekki vera sérlega flókin athöfn. Þegar við upplifum jákvæða tilfinningu lyftast munnvikin og augun krumpast. Heildaráhrifin gefa umheiminum þau skilaboð að okkur líði vel.

„Ætlarðu ekki að fá þér?“

Þó að við státum okkur reglulega af því að vera fordómalaus og fagna fjölbreytileika mannlífsins virðist mér stundum sem við þurfum að læra að virða fólk sem hagar lífi sínu öðruvísi.

Hefur þú knúsað einhvern í dag?

Rannsóknir sýna að áhrif innilegs faðmlags eru ótvíræð. Meðalfaðmlag varir í um þrjár sekúndur en sýnt hefur verið fram á það að faðmlag sem varir í 20 sekúndur hefur læknandi áhrif á líkama og sál.

Að njóta hins góða í lífinu

Nægar rannsóknir og bækur eru til um það hvernig við getum tekist á við neikvæða atburði lífsins.

Setjum kvóta á neikvæðar fréttir

Samfélag okkar virðist vera gegnsýrt af neikvæðni. Daglega flæða yfir okkur fréttir af niðurskurði,  slysum, stríðsátökum í fjarlægum löndum, gjaldþrotum, bráðnun jökla, skandölum fræga fólksins í Hollýwood, spillingu, yfirvofandi uppsögnum ofl.

Áhrifaríkar leiðir til að taka upp nýjar venjur

 Daglegt líf okkar er samansafn mismunandi venja sem við höfum tileinkað okkur. Þó að það virðist stundum óyfirstíganlegt er hægt að breyta venjum sínum með einföldum hætti.

Að efla núvitund sína

Núvitund er ástand þar sem maður hefur athygli í núinu á opinn og virkan hátt. Núvitund snýst um að vakna til vitundar og taka eftir öllu því sem við sjáum, heyrum, brögðum á og snertum.

Listin að gagnrýna á uppbyggilegan hátt

Góð og gjöful samskipti er sennilega það sem við flest öll óskum okkur í lífinu. Það er hinsvegar furðuflókið að halda samskiptunum í þeim farvegi sem við myndum helst kjósa og auðvelt að láta berast af leið.

Að eiga yndislegan dag

Hvernig væri að lifa og verja einum degi með öðrum hætti en venjulegum dögum? Með því að gera smá breytingar á þínu daglega lífi er hægt að skapa  ánægjulegan og yndislegan dag.

Hvað getum við lært af Vilborgu pólstjörnu?

Íslendingar eignuðust þjóðhetju þegar Vilborg Arna Gissurardóttir náði á Suðurpólinn í síðustu viku eftir 60 daga göngu við erfiðar aðstæður. Hún varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að ná þessu takmarki eins síns liðs.

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is