fbpx

Greinasafn

Geta fyrirtæki lært?

Eina varanlega samkeppnisforskotið er hæfileikinn til að læra segir Arie de Geus í bók sinni The Living Company.

Stöðug þekkingaröflun lykillinn að árangri einstaklinga og fyrirtækja

Gary Hamel, einn þekktasti fræðimaður heims á sviði breytinga, sagði að það eina sem menn gætu gengið að sem vissu væru breytingar.

Persónuglugginn

Mikilvægt er fyrir stjórnendur að geta haft áhrif á starfsmenn og bætt hegðun þeirra. Ein aðferð til að ná því markmiði er að veita endurgjöf (feedback).

Stjórnun þekkingar: Leið til að ná samkeppnisforskoti

Stjórnunarfræði er fræðigrein sem notar ákveðnar leiðir til að skoða og greina skipulagsheildir. Saga hennar er frekar stutt.

Kjarnahæfileikar

Í fjölda bóka um stjórnun hefur verið fjallað um mikilvægi þess að starfsfólk fái hrós og viðurkenningu fyrir vel unnin störf.

Þekkingarfyrirtækin og hlutverk stjórnenda

Aldrei fyrr hafa verið gerðar eins miklar kröfur til stjórnenda og nú. 

Mistök í ráðningum eru dýru verði keypt

Fyrir nokkrum árum birtist grein í tímaritinu Fortune þar sem var fjallað um breytingar á eðli starfa eða "The end of the job".

Að þekkja hlutverkin

Ein af merkilegri kenningum í stjórnunarfræðunum er kenningin um hóphlutverk eftir breska sálfræðinginn Meredith Belbin.

Listin að veita góða endurgjöf

Endurgjöf má sjá sem aðferð til að skýra og bæta samskipti milli fólks. Að veita endurgjöf á réttan hátt er ein mikilvægasta aðferð stjórnenda við að aðstoða starfsmenn við að bæta skilvirkni þeirra og ná settum markmiðum.

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is