Það eru margar góðar ástæður fyrir því að temja sér jákvætt og þakklátt lífsviðhorf. Raunverulegt þakklæti felur í sér að koma auga á og þakka fyrir hið sjálfsagða, það sem er allt í kringum okkur alltaf og við höfum tilhneigingu til að taka sem gefnu.
Birt
Birt
Nú er ljóst að jól og áramót verða með óhefðbundnu sniði. Þrátt fyrir jákvæða þróun faraldursins undanfarið er staðan enn viðkvæm og lítið þarf út af bera til að kúrfan sveiflist upp aftur.
Birt
Þrátt fyrir ýmis afrek á 19 ára ferli sínum tókst höfundinum og forstjóranum Laura DiBenedetto ekki að finna hamingjuna.
Birt
Heimsfaraldurinn sem nú geisar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf og það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að hlúa að andlegri vellíðan. Hvað getum við gert?
Birt
Við lifum á krefjandi tímum. Þetta ár hefur einkennst af djúpri og alltumlykjandi óvissu um hvað framtíðin beri í skauti sér og hvenær lífið verði orðið eðlilegt á ný.
Birt
Bros er ekki sérlega flókin athöfn. Þegar bros læðist á andlit okkar lyftast munnvikin og augun tjá hamingju og hlýju.
Birt
Oft upplifum við mótlæti og áskoranir sem við mætum á lífsleiðinni sem vonda atburði. Þetta herrans ár 2020 hefur kennt okkur að jafnvel bestu áætlanirnar eru háðar duttlungum örlaganna.
Birt
Margir upplifa kvíða og áhyggjur þessa dagana vegna kórónuveirunnar, sem ógnar heilsu okkar og öryggi. Hér er um að ræða eðlileg viðbrögð við þeim fáheyrðu aðstæðum sem við stöndum frammi fyrir.
Birt
Þekkir þú tilfinninguna að þurfa að berjast við að rifja upp hluti, eins og nafnið á myndinni á Netflix sem þú horfðir á í gær eða hvar þú lagðir bíllyklana frá þér?
Birt
Flest tökum við gott frí með reglubundnum hætti til að kúpla okkur niður, losa okkur undan stressi og hlaða batteríin. Yfirleitt skiptum við þá um umhverfi og ferðumst innanlands eða til útlanda.
Birt
Kórónuveiran hefur fært okkur tækifæri til að æfa „seigluvöðvann“.
Birt
Óvissan sem einkennir þá krefjandi tíma sem við lifum á í dag getur haft í för með sér áhyggjur og kvíða.
Birt
Nú þegar kórónuveiran herjar á heimsbyggðina eykst streitan og tekur á sig nýja mynd. Margir hafa fært vinnustöðina heim og eru að reyna að samræma fjarvinnu og umönnun barna.
Birt
Eitt af því sem fræðimenn hafa beint sjónum sínum að síðustu ár er styrkleikar fólks. Hvernig við getum komið auga á þá, skerpt sýn okkar á þá og nýtt þá til að auka vellíðan og fylla okkur krafti og orku.
Birt
Við sitjum núna mörg heima í mikilli óvissu. Eftir að samkomubann var sett á hefur félagslega dagskráin tæmst og það er lítið um matarboð, heimsóknir og fundi í raunheimum.
Birt
Á þessum viðsjárverðu tímum er mikilvægt að gefa sjálfum sér ást, góðvild og kærleik.
Birt
Áhrifa kórónuveirunnar er farið að gæta víða. Mörg hundruð manns eru í sóttkví eða einangrun og öll þekkjum við fólk með áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu sem við þurfum sérstaklega að passa upp á með því að huga vel að eigin hreinlæti og hegðun, innan og utan heimilisins.
Birt
Við lifum í skrýtnum heimi þar sem hraði breytinganna gerir þversagnarkenndar kröfur til okkar.