fbpx

Greinasafn

Meðtökum og njótum jákvæðra upplifana

Það reynist mörgum okkar nokkuð snúið að nýta jákvæða lífsreynslu. 

Breytt hegðun á nýju ári

Í upphafi nýs árs nýta margir tækifærið til að velta fyrir sér hverju þeir vilji breyta. 

Meiri ávinningur af persónulegum samskiptum en samskiptum á samfélagsmiðlum

Stór hluti samskipta okkar í dag eiga sér stað í gegnum netið og þá sérstaklega samfélagsmiðla (Facebook, Instagram, Snapchat o.fl.). 

Gefum umhverfisvænni jólagjafir

Jólin eru yfirleitt mikil neysluhátíð. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem við þörfnumst ekki og enda inni í geymslu eða jafnvel á ruslahaugunum. 

Auglýst eftir uppbyggilegri fjölmiðlun

Tilgangur frétta er m.a. að upplýsa fólk og virkja. En þegar við heyrum stöðugt um bága stöðu spitalans, hækkandi smittölur, loftslagsbreytingar, hneykslismál og átök fáum við gallaða mynd af heiminum.

Fimm leiðir til að vinna bug á faraldursþreytu

Þessa dagana glíma margir við heimsfaraldursþreytu. 

Aukum vellíðan með sjö einföldum venjum

Stundum látum við okkur sjálf sitja á hakanum og vanmetum þann kraft sem jafnvel litlar breytingar geta haft á líðan okkar. 

Fjórar leiðir til að draga úr streitu

Í lífinu lendum við oft í óvæntum aðstæðum og erum stundum ekki í aðstöðu til að staldra við og meta þær. 

Skuggavinna: Ólaunuðu og ósýnilegu störfin sem fylla daginn

Hvort sem þú ert einstaklingur sem pantar köku þegar samstarfsmaður á afmæli eða vinurinn sem allir treysta á til að panta borð á veitingastað eða miða á leiksýningu, þá ertu að sinna því sem vísindamenn kalla ósýnilega vinnu. 

Óvæntur ávinningur truflana

Ef dagatalið þitt er fullt af endalausum fundum og verkefnum sem eru að renna út á tíma upplifir þú líklega að búið sé að ráðstafa hverri einustu sekúndu. 

Er fjögurra daga vinnuvika besta leiðin til að auka vellíðan?

Víða um heim er verið að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku. En er þetta besta leiðin til að auka vellíðan, bæta afköst og draga úr neikvæðum afleiðingum langvarandi álags eins og kulnunar? 

Mótlætisbjartsýni og þakklæti eru verndandi þættir

Heimsfaraldurinn og örvæntingarfull leit okkar að „eðlilegu lífi“ hafa tekið sinn toll af tilfinningu okkar um vellíðan. En hvernig er hægt að auka vellíðan á þessum undarlegu tímum?

Þrjár algengar en hæpnar hugmyndir um hamingjuna

Öll viljum við vera hamingjusöm. En fæst höfum við hugmynd um hvað skapar raunverulega hamingju í lífi okkar. 

Að þrífast á umbreytingatímum

Það er ekki hægt að neita því að heimsfaraldurinn hefur haft áhrif á okkur á margvíslegan hátt. Heimavinnan hefur sem dæmi gert auknar kröfur til okkar og aukið streitu hjá sumum.

Mikilvægt fyrir okkur öll að gera stundum ekkert

Flest höfum við þörf fyrir að standa okkur, sýna dugnað og skila góðum afköstum. Dugnaður er dyggð í okkar samfélagi og það er lítið umburðarlyndi fyrir fólki sem sýnir litla virkni.

Það jafnast ekkert á við góðan hlátur

Stundum getur lífið virkað svolítið yfirþyrmandi. Þá er gott að velta fyrir sér hvort eitthvað í nánasta umhverfi gæti glatt mann. Mynd eða sjónvarpsþáttur? Bók? Barn í leik? Upplífgandi tónlist? Áhugamál? 

Hætta-að-gera listinn

Einföld og áhrifarík aðferð sem fjöldi fólks notar við tímastjórnun er að gera verkefnalista fyrir daginn. 

Gefum okkur tíma fyrir hlé

Þegar mikið er að gera og verkefnin hlaðast upp höfum við oft tilhneigingu til að pína okkur áfram. 

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is