Góðvild í eigin garð er hugtak innan jákvæðrar sálfræði sem vísar til þess að koma fram við sjálfan sig af mildi og hlýju, sérstaklega þegar við stöndum frammi fyrir áskorunum eða erfiðleikum.
Birt
Birt
Að varðveita og njóta, sem kallast á ensku „savoring“, er sú athöfn að meta, taka inn og njóta jákvæðrar upplifunar, skynjunar eða tilfinningar.
Birt
Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er haldinn hátíðlegur árlega í kringum 2. apríl, sem er fæðingardagur ævintýraskáldsins Hans Christian Andersen.
Birt
Örkærleikur („micro kindness“) felur í sér litlar einlægar og sjálfviljugar athafnir og viðhorf sem sýna öðrum að við kunnum að meta þá.
Birt
Alþjóðlegi hamingjudagurinn er haldinn í ellefta sinn í dag, 20. mars, að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna.
Birt
Í dag er haldið upp á alþjóðlega hamingjudaginn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Markmið dagsins er m.a. að auka vitund um mikilvægi hamingju og vellíðan í lífi okkar allra.
Birt
Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. mars um heim allan. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyrir 20 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi.
Birt
Valentínusardagurinn er runninn upp á ný, dagur sem er helgaður ástinni og sveipaður rósrauðum ljóma.
Birt
Stundum reynum við að laga orkuleysi með því að sofa meira, en upplifum okkur samt örmagna. Ástæðan er að svefn og hvíld er ekki sami hluturinn.
Birt
Von byggir á bjartsýni þ.e. að hlutirnir muni batna, jafnvel þegar þeir virðast erfiðir. Hún er nauðsynleg til að ná settum markmiðum.
Birt
Fjölmargar rannsóknir benda til þess að það að hafa eitthvað til að hlakka til auki vellíðan.
Birt
Það tók tíma og þolinmæði að aðlagast umskiptunum þegar skrifstofustarfsmenn um heim allan voru snögglega sendir heim vegna heimsfaraldursins.
Birt
Society of Human Resource Management greindi frá því nýlega að tæplega fjórar milljónir bandarískra starfsmanna hefðu sagt starfi sínu lausu í hverjum mánuði ársins 2021.
Birt
Á tímum heimsfaraldursins fer geðheilsu fólks hrakandi með vaxandi kvíða, þunglyndi og kulnun.
Birt
Enn og aftur leikur kórónuveiran okkur lífið grátt. Viðburðum er frestað, þúsundir eru í einangrun og sóttkví og aðrir draga sig inn í skelina og lágmarka samneyti við annað fólk.
Birt
Það reynist mörgum okkar nokkuð snúið að nýta jákvæða lífsreynslu.
Birt
Í upphafi nýs árs nýta margir tækifærið til að velta fyrir sér hverju þeir vilji breyta.
Birt
Stór hluti samskipta okkar í dag eiga sér stað í gegnum netið og þá sérstaklega samfélagsmiðla (Facebook, Instagram, Snapchat o.fl.).