fbpx

Greinasafn

Listin að gagnrýna á uppbyggilegan hátt

Góð og gjöful samskipti er sennilega það sem við flest öll óskum okkur í lífinu. Það er hinsvegar furðuflókið að halda samskiptunum í þeim farvegi sem við myndum helst kjósa og auðvelt að láta berast af leið.

Að eiga yndislegan dag

Hvernig væri að lifa og verja einum degi með öðrum hætti en venjulegum dögum? Með því að gera smá breytingar á þínu daglega lífi er hægt að skapa  ánægjulegan og yndislegan dag.

Hvað getum við lært af Vilborgu pólstjörnu?

Íslendingar eignuðust þjóðhetju þegar Vilborg Arna Gissurardóttir náði á Suðurpólinn í síðustu viku eftir 60 daga göngu við erfiðar aðstæður. Hún varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að ná þessu takmarki eins síns liðs.

Að vinna land

Ég er fædd og uppalin í Amsterdam í Hollandi. Árið 1991 kom ég til Íslands til að stunda hér nám í íslensku fyrir erlenda stúdenta og útskrifaðist 1993 með B. Phil. gráðu frá Háskóla Íslands.

„Nei" er svo einfalt orð...

...aðeins þrír stafir. Samt reynist það flestum erfitt að hafna óskum og segja „nei". Flest vorum við góð í því að segja „nei" þegar við vorum tveggja ára. Það er jú hlutverk tveggja ára krakka að segja „nei" og foreldrar okkar bjuggust jafnvel við því.

Tíu veigamiklir eiginleikar stjórnenda

Afar sjaldgæft er að menn séu fæddir stjórnendur og enn sjaldgæfara að menn séu framúrskarandi frá þeim degi sem þeir setjast við stjórnvölinn.

Að sigrast á lífsins vonbrigðum

Við þurfum öll að takast á við mótlæti í lífinu, hvort sem er í starfi, ástarsamböndum eða fjölskyldulífi.

Hrósaðu börnunum fyrir viðleitni frekar en greind

Undanfarna áratugi hafa uppeldisfræðingar og barnasálfræðingar haldið því fram að hrós bæti sjálfstraust barna og þar með frammistöðu þeirra.

Áhrif uppsagna á starfsmenn og vinnustaðinn

Íslenskir vinnustaðir standa nú fyrir einhverri mestu áskorun síðari tíma. Margir hafa þurft að grípa til uppsagna, breyta starfshlutfalli starfsmanna og lækka laun þeirra, eða eru í startholunum með hagræðingaraðgerðir.

Þjóð til þings

Ég var svo lánsöm að fá að taka þátt í Þjóðfundinum um stjórnarskrá sem haldinn var 6. nóvember sl. í Laugardalshöll.

Fagmennska í ráðningum

Undanfarið hefur verið mikil umræða um að mikilvægt sé að vanda til verka þegar kemur að ráðningum, m.a. í rannsóknarskýrslu Alþingis.

Fimm stig hnignunar

Jim Collins, höfundur metsölubókanna Good to Great og Build to Last, er boðaður á fund með 36 stjórnendum úr ýmsum áttum í Herskólanum við West Point þar sem hann er beðinn um að ræða hvort Bandaríkin séu á niðurleið eða á toppnum.

Eru konur sjálfum sér verstar?

Ein stærsta áskorun kvenna á vinnumarkaðinum um áraraðir hefur verið að rjúfa þá ósýnilegu hindrun sem konur rekast í þegar þær vilja komast til frekari áhrifa og sem kölluð hefur verið “glerþakið”.

Á meðan við frestum þýtur lífið framhjá

Margir glíma við þann slæma sið að slá verkefnum á frest. Afleiðing frestunar er oft mikil og ónauðsynleg tímasóun auk þess sem hún kemur í veg fyrir að draumar rætist, markmið náist og hugmyndum sé komið í framkvæmd.

Neikvæði heilinn

Þróunin hefur séð til þess að við mannfólkið erum fljót að bregðast við mögulegum ógnum í umhverfinu okkar, með því að skaffa okkur kerfi sem tekur eftir neikvæðum hliðum þess.

Að byggja upp viljastyrk og sjálfsaga

Kannastu við þá tilfinningu að langa í göngutúr vitandi það hversu gott það er fyrir heilsuna og hversu dásamlega þér líður eftir á, en verja kvöldinu í staðinn í að glápa á sjónvarpið?

Virðing í verki

Þjóðfundur var haldinn 14. nóvember sl. Á heimasíðu fundarins www.thjodfundur2009.is er að finna öll þau gildi sem þjóðfundargestir nefndu.

Heiðarleikinn í hávegum hafður

Þjóðfundur var haldinn 14. nóvember sl. Á heimasíðu fundarins www.thjodfundur2009.is er að finna öll þau gildi sem þjóðfundargestir nefndu. Eitt orð trónar á toppnum og þetta orð er heiðarleiki.

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is