fbpx

Greinasafn

Merkasti dagur ársins 2009

Þegar áramótin nálgast horfa margir til baka og rifja upp merka atburði sem gerðust á árinu sem er að líða. Merkasti dagur ársins 2009 er fyrir mér Þjóðfundardagurinn 14. nóvember í Laugardalshöll.

Er hamingjan ofmetin?

Árið 2008 komu út 4000 bækur um hamingju samanborið við aðeins 50 bækur átta árum áður. 

Hvað gerir þig hamingjusama(n)?

Á nýársdag árið 1998 hittust þrír heimsþekktir sálfræðingar, þeir Martin Seligman, Mihaly Csikszentmihalyi og Ray Fowler, á fallegum stað við gullfallegar sykurhvítar strendur Mexíkós.

Allt er breytingum háð

Allt er í heiminum hverfult og breytingar eru óhjákvæmilegur hluti af lífi hvers og eins. Þær geta verið jákvæðar eða neikvæðar og ræður þar mestu hvernig við lítum á þær.

Bestu fyrirtæki heims byggja á sterkum og traustum gildum

Það er ögrandi verkefni að vera stjórnandi í dag. Samtíminn felur í sér gríðarlega áskorun og flókin verkefni og í mörgum tilfellum er verkefnið barátta um að koma fyrirtækinu í gegnum þessa rósturtíma.

Listin að lifa í núinu

Lífið gerist í núinu. En allt of oft látum við núið renna úr greipum okkar með því að hraða okkur fram hjá mikilvægum augnablikum og eyða dýrmætum sekúndum lífs okkar í áhyggjur af framtíðinni eða vangaveltur um fortíðina.

Menning kröftugra vinnustaða

Hversu mikilli seiglu býr starfsfólkið þitt yfir? Hvernig bregst það við meiriháttar breytingum í umhverfinu, eins og t.d. náttúruhamförum eða efnahagskreppunni sem við upplifum í dag?

Þekkingartap í uppsögnum

Þetta eru umbreytingatímar fyrir marga vinnustaði. Fyrir utan þann tilfinningalega skaða sem hlýst af uppsögnum er einnig um að ræða áþreifanlegan kostnað þegar margra ára þekking og reynsla fer út.

Að þróa með sér jákvætt viðhorf

Margir eru þeirrar skoðunar að viðhorf þeirra sé afleiðing ytri aðstæðna. Þeir gleyma því að viðhorf okkar er afleiðing þess hvernig við ákveðum að túlka það sem gerist í kringum okkur.

Að komast í hugflæði

Ímyndaðu þér að þú sért að renna þér niður skíðabrekku. Athyglin er öll á hreyfingar líkamans, stöðu skíðanna, vindinn sem streymir um andlitið og snævi þakin trén sem þjóta fram hjá.

Gjörhygli - listin að lifa í núinu

Lífið gerist í núinu. En allt of oft látum við núið renna úr greipum okkar með því að hraða okkur fram hjá mikilvægum augnablikum í dag og eyða dýrmætum sekúndum lífs okkar í áhyggjur af framtíðinni eða vangaveltur um fortíðina.

Horft til framtíðar - erum við tilbúin í slaginn?

Í kjölfar hins alvarlega hruns sem efnahagskerfi okkar hefur farið, og er að fara í gegnum, hafa heyrst raddir um nauðsyn þess að byggja samfélag og fyrirtæki upp frá grunni á nýjum gildum.

Þetta unga fólk!

Oft heyrast þær raddir að erfitt sé að hafa ungt fólk í vinnu. Þessi umræða gengur jafnvel svo langt að heyra má þau sjónarmið að unga fólkið sé latt, ábyrgðarlaust, kunni ekki að vinna og hafi jafnvel engan metnað.

Þakklæti – leið til fyllra lífs

Þakklæti er ekki málefni sem er mikið rætt í íslensku samfélagi. Það má líka gera því skóna að íslenskur menningarheimur og arfleifð ýti frekar undir þá tilhneigingu að þykja fínt að vera sinn eigin herra og engum háður.

Að ná sér eftir mótlæti í lífinu

Það er staðreynd að lífið færir okkur miserfiðar áskoranir til að takast á við. Andlát ástvinar, erfið æska, starfsmissir, skilnaður og önnur áföll af þessu tagi eru dæmi um slíka erfiða lífsreynslu.

Uppsögn starfsmanna

Uppsögn er atburður sem alltaf er erfiður, sérstaklega fyrir þann sem sagt er upp en einnig þann sem er í því hlutverki að segja upp. Mikilvægt er að vanda til verka því þetta er ekki viðtal til að gera mistök í. Uppsögn flokkast undir það sem kallast slæm tíðindi.

Um samskipti kvenna á vinnustöðum

Um áraraðir hefur stærsta áskorun kvenna á vinnumarkaðinum verið að komast í gegnum glerþakið og jafna stöðu kynjanna. Þó að glerþakið hafi kannski ekki verið fjarlægt fullkomlega hefur mikill árangur náðst á undanförum áratugum.

Svartsýni vinnur engar orrustur

Hugsanir okkar hafa ekki aðeins áhrif á skap okkar og andlega líðan heldur einnig á tilfinningar okkar. Á yfirborðinu virðist sem atburðir í lífi okkar ákvarði hvernig okkur líður.

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is