fbpx

Greinasafn

Að læra krefst hugrekkis

"Nám er það sem eftir er þegar maður er búinn að gleyma því sem maður lærði", sagði einhver nemandi á námskeiði hjá okkur. Í þessu felast vissulega sannleikskorn. Því það er eitt að heyra og sjá, annað að skilja og muna. Enn annað er að láta þekkinguna koma fram í hegðunarbreytingu.

Streita: ógnun eða áskorun?

Streita er einkenni dagslegs lífs, öll þekkjum við streitu og öll upplifum við streitu, sumir þó meira en aðrir. Fólk er mismunandi vel í stakk búið til að mæta álagi.

Að láta draumana rætast

Markmiðasetning er aðferð sem fjöldi fólks notar til að ná persónulegum markmiðum. Á gamlárskvöld eða í upphafi nýs árs taka fjölmargir ákvörðun um að breyta einhverju og setja sér metnaðarfull markmið fyrir næstu tólf mánuði.

Ef þig getur dreymt það, þá getur þú það

Einu sinni var ferðalangi sem villtist og bankaði upp á hjá fólki. Þegar húsbóndinn kom til dyra sagðist ferðalanginn vera villtur.

Að búa til hæfa stjórnendur

Stjórnendur gegna lykilaðstöðu í fyrirtækjum við að ná árangri. Allar breytingar hefjast með þeim og það eru þeir sem fylgja þeim eftir. Ef stjórnandinn er ekki hæfur má ekki búast við að restin muni spjara sig.

Að stýra eða hvetja

Sumir stjórnendur eru afar stjórnsamir og beita mikilli stýringu í stjórnun sinni á meðan aðrir dreifa miklu valdi, skipta sér lítið af - að því er virðist - og beita fyrst og fremst hvatningu og eftirfylgni.

Hverjir eru þínir tímaþjófar?

Hver kannast ekki við það að hafa engan tíma til að sinna sjálfum sér, að tíminn virðist fljúga, að vera allan daginn að leysa vandamál, að dagurinn mætti hafa 48 klukkutíma?

Lærðu eins og þú munir lifa að eilífu

Krafan um þekkingu, aukna sérhæfingu og fjölbreyttara menntastig á flestum sviðum hefur vaxið til muna á undanförnum árum. Aldrei fyrr hafa verið gerðar eins miklar kröfur til starfsfólks og nú.

Hugflæði

Sumir njóta þess að mála, aðrir hafa gaman af því að klífa fjöll. Sumum finnst mjög gefandi að vera foreldri og aðrir helga sig vinnunni. En er eitthvað sameiginlegt með þessari upplifun fólks? 

Allir verða stjörnur

Árið 2000 kom út bókin Hidden Value: How Great Companies Achieve Extraordinary Results with Ordinary People eftir Charles A. O'Reilly III, prófessor í mannauðsstjórnun og fyrirtækjaþróun við Stanford háskóla og Jeffrey Pfeffer, prófessor í fyrirtækjaþróun við Stanford viðskiptaháskólann.

Að leysa ágreining

Að eiga í ágreiningi er óhjákvæmilegur hluti af daglegu lífi okkar og starfi. Það er hvorki æskilegt né mögulegt að koma í veg fyrir ágreining.

Leynimorðingjar, einræðisherrar og nöldrarar

Erfiðir einstaklingar kosta okkur hin mikla orku og tíma. Við ergjum okkur á hegðun þeirra og upplifum okkur hjálparvana því það er erfitt að taka á þeim.

Mastering Personal Marketing

The moment you have waited for with anticipation is here: your job interview. You take another deep breath, wipe your sweaty palms, and muster up all your confidence. 

Að stjórna eigin tilfinningum

Hæfni í mannlegum samskiptum gerir gæfumuninn hjá þeim sem ná árangri. Rannsóknir á frammistöðu framúrskarandi starfsmanna leiða í ljós að tilfinningagreind skýrir um 70% af frammistöðu þeirra. 

Starfsþróunarviðtalið

Undanfarin ár hefur hugtakið "employability" eða "hæfnisgildi" öðlast sífellt meiri sess í umræðunni og þá sérstaklega framtíðarhæfni.

Hvað lifa fyrirtæki lengi?

 Arið 1997 kom út bók eftir Hollendinginn Arie de Geus sem vakið hefur mikla athygli. Bókin heitir The Living Company: Growth, Learning and Longevity in Business eða Hið lifandi fyrirtæki, vöxtur, lærdómur og langlífi í viðskiptum.

Nokkrar staðreyndir um fyrirlestrarkvíða

Það er kunn staðreynd að stórum hluta fólks vefst tunga um tönn eigi það að flytja ræðu og margir segjast ekki geta hugsað sér að gera slíkt.

Geta fyrirtæki lært?

Eina varanlega samkeppnisforskotið er hæfileikinn til að læra segir Arie de Geus í bók sinni The Living Company.

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is